Cover Image for Umræðufundur - Rekstur rannsóknarinnviða og Djúptækniseturs
Cover Image for Umræðufundur - Rekstur rannsóknarinnviða og Djúptækniseturs
Á Vísindagörðum blómstrar samfélag þar sem háskólar, fyrirtæki og rannsóknarstofnanir vinna saman að skapandi lausnum á helstu áskorunum samtímans.

Umræðufundur - Rekstur rannsóknarinnviða og Djúptækniseturs

Registration
Past Event
This event ended 41 days ago.
Welcome! To join the event, please register below.
About Event

Boðað er á hádegisfund föstudaginn 28. febrúar í Grósku í Mýrinni frumkvöðlasetri kl. 12:00-14:00.

Á þessum fundi verður kynnt staða mála varðandi rekstri rannsóknarinnviða, rekstrar og skráningakerfisins Clustermarket og undirbúning byggingu rannsóknar- og djúptækniseturs á lóð Vísindagarða HÍ.

Á fundinum munu m.a aðilar frá nokkrum stofnunum og háskólum flytja stutt erindi varðandi það hvernig þau haga rekstri, aðgengi o.fl. að rannsóknartækjum. 

Boðið verður upp á léttan hádegisverð á fundinum!

Dagskrá

  1. Framtíðarsýn Djúptækniseturs - Þorkell Sigurlaugsson, ráðgjafi Djúptækniseturs.

  2. Clustermarket skráningarkerfi - Gísli Karl Gíslason, verkefnastjóri.

  3. Undirbúningur byggingarframkvæmda - Hrólfur Jónsson formaður bygginganefndar djúptækniseturs

  4. Erindi frá 5 aðilum sem reka rannsóknarinnviði

    1. Natasa Desnica, fagstjóri efnamælinga hjá Matís

    2. Sigríður Klara Böðvarsdóttir, forstöðumaður Lífvísindaseturs HÍ

    3. Björn Rúnar Lúðvíksson, læknir og professor Landspítali

    4. Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, sviðsforseti Tækniseturs HR

  5. Umræður og hugmyndir um frekara samráð og samstarf.

Location
Gróska - innovation and business growth center
Bjargargata 1 102, 101 Reykjavík, Iceland
Mýrin í Grósku, Fundarherbergið Fenjamýri. Hægt er að leggja í bílakjallara Grósku.
Á Vísindagörðum blómstrar samfélag þar sem háskólar, fyrirtæki og rannsóknarstofnanir vinna saman að skapandi lausnum á helstu áskorunum samtímans.