

Framtíð íslenskrar heilbrigðisþjónustu - Nýr Landspítali í augsýn
Landsamtökin Spítalinn Okkar boða til fundar um framtíð íslenskrar heilbrigðisþjónustu í tengslum við nýjan Landspítala.
Ókeypis er á viðburðinn!
Dagskrá
13.00-13.15 - Upphafsorð. Kynning á hlutverki Spítalans okkar
Þorkell Sigurlaugsson formaður samtakanna
13.15-14.00 - Kynning á uppbyggingu sjúkrahússins í Hvidovre
Birgitte Rav Dagenkolv, forstjóri Hvidovre spítalans í Danmörku
14.00-14.30 - Flutningur á nýjan stað
Jón Hilmar Friðriksson, forstöðumaður hjá Landspítala um undirbúning flutnings í meðferðarkjarna og rannsóknarhús
14.30-14.50 - Kaffihlé
14.50-15.15 - Kynning stýrihóps um heildaruppbyggingu Landspítala til framtíðar.
Ásgeir Margeirsson, formaður stýrihóps um sjúkrahúsbyggingar
15.15-15.50 - Pallborðsumræður
Birgitte Rav Dagenkolv, forstjóri Hvidovre spítala
Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala
Gunnar Líndal Sigurðsson, verkefnastjóri nýbyggingar sjúkrahússins á Akureyri
Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
15.50 Lokaorð
Alma Möller, heilbrigðisráðherra
Ókeypis er á viðburðinn meðan húsrúm leyfir, því hvetjum við þig til að skrá þig hér á skráningartakkann ef þú vilt tryggja þér sæti.
Stjórn Landsamtakanna Spítalinn okkar.